top of page
Writer's pictureGTS Iceland

Nýliða-/Kynningarkeppni #2 | 10.06

Fyrsta nýliða-/kynningarkeppni GTS Iceland lukkaðist mjög vel og því var ákveðið að halda aðra slíka keppni. Fjörið hefst kl. 20:00 mánudagskvöldið 10. júní.


Keppnin verður með örlítið breyttu sniði og fylgir því formatti sem Tier 2 mun líklegast fylgja.


Áhugasömum er bent á að ganga í Facebook hópinn GTS Iceland til að taka þátt og/eða fylgjast með gangi mála.

13 views0 comments

Comentários


bottom of page