Þar sem ekki tókst að streyma keppni gærkvöldsins þá var brugðið á það ráð að taka upp replay-ið og deila því.
Mesta baráttan var um 3.-6. sætið og því mest fylgst með baráttunni þar, en þó reynt að sýna frá öllum keppendum eins og hægt er.
Hægt er að horfa á keppnina HÉR.
Kommentare