Nýjustu færslur:

Hvað er GTS Iceland?

GTS Iceland er fyrsta og eina íslenska mótaröðin í Gran Turismo Sport og var jafnframt fyrsta skipulagða hermikappakstursmótaröðin á Íslandi þegar hún fór af stað í upphafi árs 2018.

 

Á fyrsta og öðru tímabili var aðeins keyrt í einni deild, nú kölluð Tier 1, en frá og með þriðja tímabili sem nú stendur yfir verður einnig undirdeild, Tier 2, sem verður einfaldari og aðgengilegri.

 

Þessi vefsíða er fyrst og fremst upplýsingasíða fyrir mótaröðina, en öll starfsemi hópsins, umræða og fleira fer fram í Facebook hópnum GTS Iceland. Einnig er deildin með Facebook Page þar sem fréttum er deilt, þannig um að gera að smella "like" þar til að fylgjast með.

 

Sjáðu brot af því besta frá fyrsta tímabili HÉR, og öðru tímabili HÉR

  • Facebook
  • YouTube
  • Instagram

©2019 GTS Iceland

This site was designed with the
.com
website builder. Create your website today.
Start Now