top of page

OPNA DEILDIN
UPPLÝSINGAR

Það segir sig kannski sjálft en Opna Deild GTSI er opin öllum að kostnaðarlausu sem ekki keyra í lokuðu deildunum okkar. Hér er gömlum sem og nýjum áhugasömum ökuþórum meira en velkomnir að spreyta sig en Opna Deildin okkar er sérstaklega ætluð nýjum ökumönnum en langflestir innan GTSI samfélagsins stigu fyrstu skref hermikappakstursferilsins hér.


Við mælum eindregið með að láta af skarið og prófa að taka þátt en það eina sem þarf til þess er:


     1. PS4/PS5 og fjarstýringu/stýri

     2. Eintak af Gran Turismo 7

     3. Gera "Going" á facebook event sem er búið til fyrir hverja keppni og postað á facebook síðu GTSI.

IMG_2597.JPG

Styrktaraðilar

GTSI Banner Excel Horizontal SLIM.002.png
  • Facebook
  • Youtube
  • Discord

©2025 GTS Iceland

bottom of page