top of page

NORDIC MASTERS

GTS Iceland tók fyrst þátt í Gran Turismo Nordic Masters vorið 2025 en mótaröðin hefur verið haldin frá því árið 2021. Ísland er því loksins búið að fylla síðasta sætið en liðið mætti af fullum krafti til leiks í frumraun sinni! 

Keppnin er eingöngu liðakeppni en markmið mótsins er að hrista saman Gran Turismo samfélög norðurlandanna, já og svo auðvitað komast að því hvaða norðurland býr yfir mestum hraða á braut!

The Finnish Auto Simracing Team (F.A.S.T.) hafa haldið utan um mótshald hingað til og vorið 2025 var keppnunum í fyrsta skipti streymt á ensku á Youtube síðu finnska samfélagsins

 

Þessi vefsíða er fyrst og fremst upplýsingasíða fyrir mótaröðina, en öll starfsemi, umræða og fleira fer fram í Facebook umræðuhópnum okkar.

NM 2025 R03 1.jpg

Styrktaraðilar

GTSI Banner Excel Horizontal SLIM.002.png
  • Facebook
  • Youtube
  • Discord

©2025 GTS Iceland

bottom of page