top of page
  • Writer's pictureGTS Iceland

12. Umferð - Úrslit og Staða

12. umferð GTS Iceland fór fram síðastliðið miðvikudagskvöld, þann 26. Febrúar. Keppnisbraut umferðarinnar var hin breska Brands Hatch GP og keyrðu Tier 2 keppendur Renault Mégane Trophy '11 bíla, en Tier 1 keyrðu keppnisbíla í Gr.3 flokk. Þetta var 3. umferð á vortímabili Tier 2.


Að venju viljum við þakka styrktaraðilum okkar, AutoCenter og Tasty, fyrir að styðja við bakið á GTS Iceland mótaröðinni.


Þessi færsla verður stutt að þessu sinni, en nánari umfjöllun og myndir frá umferðinni koma á næstu dögum.


Úrslit og staðan í stigakeppni Tier 2 að lokinni 3. umferð af 10:



Úrslit og staðan í stigakeppni Tier 1 að lokinni 12. umferð af 19:




Fleira er það ekki að þessu sinni, en fljótlega mun detta inn önnur færsla með myndum frá keppnunum ásamt nánari umfjöllun.


Við erum hér:

45 views0 comments

Comments


bottom of page