top of page

Forföll í Domino's mótið, tvö laus pláss!

  • Writer: GTS Iceland
    GTS Iceland
  • Jul 14, 2019
  • 1 min read

Rétt í þessu voru tveir keppendur sem voru skráðir til leiks í Domino's mótið að forfallast og því eru nú tvö laus pláss í keppnina.


Til að skrá sig til leiks, gangið í Facebok Hóp GTS Iceland og finnið keppnina undir "Events". Til að skrá sig þarf svo einfaldlega að melda sig "Going" og lesa upplýsingarnar vel.


Fjörið hefst kl. 17:30 og verður keppninni streymt og lýst í beinni á YouTube.

Comments


Styrktaraðilar

GTSI Banner Horizontal SLIM.001.png
  • Facebook
  • Youtube
  • Discord

©2024 GTS Iceland

bottom of page