Í kvöld kl. 20:00 hefst kynningar- og nýliðakeppni GTS Iceland. Keppnin er í svipuðu formi og Tier 2 deildin mun verða og er hugsuð til þess að vekja athygli á henni og virkja fleiri meðlimi Gran Turismo samfélagsins.
Ég hvet alla sem hafa áhuga á að vera með og/eða fylgjast með að ganga í hópinn GTS Iceland á Facebook.
Keppninni verður streymt beint á þessari YouTube Rás
Comments