top of page

Enn laust í Domino's mótið á sunnudag

  • Writer: GTS Iceland
    GTS Iceland
  • Jul 10, 2019
  • 1 min read

Opna sumarmót GTS Iceland í boðið Domino's fer fram á sunnudaginn kemur, 14. júlí, og hefst kl. 17:30. Það er enn laust í keppnina, en 3 pláss eru laus þegar þetta er skrifað.


Gómsæt verðlaun eru í boði fyrir efstu þrjú sætin eftir keppnirnar þrjár og verður keppninni streymt og lýst í beinni á YouTube.


Áhugasömum er bent á að ganga í Facebook hóp GTS Iceland og þar finnurðu keppnina undir "Events" þar sem allar upplýsingar er að finna. Til að skrá sig til leiks merkirðu þig sem "Going" á viðburðinn. Í hópnum er einnig að finna góðan hóp af Gran Turismo spilurum og því fullkominn vettvangur til að finna íslenska mótspilara til að keyra með af og til.


Allir velkomnir!

Comments


Styrktaraðilar

GTSI Banner Excel Horizontal SLIM.002.png
  • Facebook
  • Youtube
  • Discord

©2025 GTS Iceland

bottom of page