• GTS Iceland

Enn laust í Domino's mótið á sunnudag

Opna sumarmót GTS Iceland í boðið Domino's fer fram á sunnudaginn kemur, 14. júlí, og hefst kl. 17:30. Það er enn laust í keppnina, en 3 pláss eru laus þegar þetta er skrifað.


Gómsæt verðlaun eru í boði fyrir efstu þrjú sætin eftir keppnirnar þrjár og verður keppninni streymt og lýst í beinni á YouTube.


Áhugasömum er bent á að ganga í Facebook hóp GTS Iceland og þar finnurðu keppnina undir "Events" þar sem allar upplýsingar er að finna. Til að skrá sig til leiks merkirðu þig sem "Going" á viðburðinn. Í hópnum er einnig að finna góðan hóp af Gran Turismo spilurum og því fullkominn vettvangur til að finna íslenska mótspilara til að keyra með af og til.


Allir velkomnir!

  • Facebook
  • YouTube
  • Instagram

©2019 GTS Iceland

This site was designed with the
.com
website builder. Create your website today.
Start Now