top of page
  • Writer's pictureGTS Iceland

Úrslit Fyrstu Nýliða-/Kynningarkeppni GTS Iceland

Það var góð mæting í fyrstu nýliða-/kynningarkeppni GTS Iceland, en 10 ökumenn voru á ráslínu á Red Bull Ring í kvöld. Sigurvegari kvöldsins var Halli Bjöss á Audi TT og sigldi í mark nokkuð örugglega í efsta sæti.


Þónokkur barátta var þó víðsvegar á brautinni og virkilega gaman að fylgjast með mönnum berjast.


Til stóð að streyma keppninni beint, en vegna server vandamála Sony megin, þá lukkaðist það ekki. Upptaka af keppninni mun birtast á YouTube fljótlega og verður tilkynnt um það hér.


Hér eru úrslit kvöldsins:
54 views0 comments

Recent Posts

See All

コメント


bottom of page