top of page
  • Writer's pictureGTS Iceland

Liðskynning - Team M.I.K.A.

Nú hefur fimmta og síðasta liðið kynnt sig til leiks, en það er Team M.I.K.A., en liðið er nefnt í höfuð Mika Hakkinen.


Ökumennirnir eru þeir Ingimagn og Kári Steinn, en þeir áttu tvo hröðustu tímana í tímatökunum sem úthlutuðu sæti í Tier 1 deildina, þannig það er klárt að það verður ekkert gefið eftir hjá þeim frekar en öðrum í titilbaráttunni.


Keppnisbílar þeirra eru eftirfarandi:

Super Formula

> Dallara SF19 Super Formula / Honda 2019


Gr.1

> Porsche 919 Hybrid (Porsche Team) '16


Gr.2

> Nissan Motul Autech GT-R 2016


Gr.3

> Mercedes-Benz GT3 AMG-Team HTP-Motorsport 2016

> Toyota GR Supra Racing Concept 2018


Team M.I.K.A. er eins og fyrr segir fimmta og síðasta liðið til að kynna sig til leiks. Af samtals 16 keppendum eru því 10 sem keppa í liðum, og 6 sem keyra solo.


Hér eru myndir af bílum Team M.I.K.A. í öllu sínu veldi.
54 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page