top of page
Writer's pictureGTS Iceland

Lokahópur Tier 1 kominn á hreint

Tæknilegir örðuleikar urðu til þess að tímatökur fyrir laus pláss í Tier 1 deildina kláruðust í gærkvöldi, degi seinna en áætlað var. Alls settu 11 keppendur tíma, en eins og áður hefur komið fram þá voru laus 6 pláss í deildinni. Tímarnir voru eftirfarandi:


Eins og sjá má má voru menn í miklu stuði og settu flotta tíma og munar ekki miklu á milli sæta.


Lokahópurinn fyrir Tier 1 er því kominn á hreint, en keppendur eru:


Einar Björgvin Knútsson

Jón Valdimarsson

Hannes Jóhannsson

Guffi Þorvaldsson

Jón Ægir Baldursson

Valdimar Örn Matt

Snorri Þorvaldsson

Kjartan Svanur Hjartarson

Arnar Már Árnason

Bragi Þór Pálsson

Kári Steinn Þórisson

Ingimagn Eiriksson

Kristinn Már Waage

Sindri Rafn Ragnarsson

Skúli Þór Johnsen

Halli Bjöss


Nánari kynning á keppendum og liðum mun koma hér inn í aðdraganda tímabilsins.


Þeir keppendur sem ekki náði að tryggja sér keppnisrétt í Tier 1 munu þó ekki fara varhuga af kappakstri, þar sem það verður nóg um dýrðir í Tier 2 deildinni sem keyrð verður samhliða Tier 1, og einnig má eiga von á opnum "off-season" keppnum hér og þar eins og verið hefur.


Það verður því nóg af kappakstri fyrir alla!


Fylgist með okkur hér síðunni sem og á Facebook síðu deildarinnar, og endilega gangið í Facebook hópinn ef þið hafið áhuga á að fylgjast náið með framgangi mála og/eða keyra með okkur hér og þar.

66 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page