top of page
  • Writer's pictureGTS Iceland

Tier 1 Tímataka: Úrslit!

Í kvöld fór fram tímataka um þrjú laus sæti í Tier 1 deildinni á 2020-21 keppnistímabili sem hefst í september. 7 keppendur mættu til leiks og létu reyna á tímatökurnar og voru úrslitin eftirfarandi:

Eins og sjá má eru það Eva María, Sævar Helgi og Guðmundur Orri sem hreppa þessi þrjú lausu sæti í Tier 1 á komandi tímabili og óskum við þeim til hamingju með árangurinn!


Eins og sjá má var Eva með nokkra yfirburði, en að eigin sögn hafði hún æft mjög stíft fyrir þessar tímatökur og það skilaði sér klárlega í kvöld. Sævar og Guðmundur voru nánast á sama tímanum, ekki nema 3 hundruðustu úr sekúndu á milli þeirra. Dimmi var ekki langt undan og var 0.339 sekúndur frá því að ná inn.


Á fimmtudaginn verða tímatökur um 9 laus sæti í Tier 2 deildinni, og vonumst við auðvitað til að þeir sem ekki náðu í gegn hér komi og láti reyna þar.


Við erum hér:

96 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page