top of page

Úrslit gærkvöldins

  • Writer: GTS Iceland
    GTS Iceland
  • Jun 11, 2019
  • 1 min read

Í gærkvöldi fór fram önnur nýliða-/kynningarkeppni GTS Iceland. 7 manns tóku þátt að þessu sinni og var hart barist.


Baráttan um 1.-3. sæti var mjög hörð alla keppnina, en Sindri Snær stóð uppi sem sigurvegari að lokum. Halli Bjöss, sigurvegari síðustu kynningarkeppni, kom í mark í 2. sæti og Ragnar í 3. sæti. Einnig var þó nokkur barátta um 4.-5. sæti, en þar hafði Ásgeir betur gegn Sævari Helga.


Hægt er að horfa á upptöku af keppninni HÉR.


Hér eru úrslit tímatöku og keppni:


ree
Úrslit gærkvöldsins

ree
Sindri Snær að klára síðasta hring og tryggja sér sigur. Halli og Ragnar ekki langt undan.

Comments


Styrktaraðilar

GTSI Banner Excel Horizontal SLIM.002.png
  • Facebook
  • Youtube
  • Discord

©2025 GTS Iceland

bottom of page